Heiða Helgadóttir ljósmyndari
Sjálfstætt starfandi ljósmyndari staðsett í Reykjavík.
Hef starfað sem ljósmyndari síðan 2004, lengst af fastráðin á blöðum.
Stundin / Heimildin 2015-2024
Birtingur, 2007 -2017 myndað fyrir Vikan, Nýtt Líf, Hús og Híbýli, Gestgjafinn ofl.
Fréttablaðið 2004 - 2007
Hef einnig myndað fyrir ýmis önnur blöð og útgáfur bæði hérlendis og erlendis
Ég hef alla tíð haft mikin áhuga á sjónrænm hlutum og draumurinn var að verða listmálari þar til ég kynntist ljósmynduninni 18 ára gömul er ég var á listabraut í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.
Hef mikinn áhuga á fólki og sögum þess og elska að skrásetja sögur fólks og staða í gegnum myndavélina.
Lærði heimilda/frétta ljósmyndun í Danish school of media and journalism.
Sýningar:
2023 “Søsterskap”, Église Sainte-Anne, Les Rencontres d’Arles, France
2022 Land of None / Land of Us - samsýning Toronto Canada
2019 "Irma" - samsýning - Far North Photo Festival - Yellowknife, Kanada
2018 - 2019 "NÆRandi" - Einkasýning á “Veggnum” Þjóðminjasafn Íslands.
2005 - 2023 "Myndir Ársins" - árleg samsýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands.
2015 "Ísó" samsýning með FÍSL á Ísafirði
2015 PAA samsýning Teplice Spa Czech Republic
2012 "Draumur" - Einkasýning í Skotinu, Ljósmyndasafn Reykjavíkur
2013 “European Borderlines”, “Happy” samsýning, Norræna húsið, Reykjavik. en sú sýning var einnig sýnd í Róm, Tyrklandi og Portúgal
2011 “ISSP”, "Systur" samsýning, Kuldiga City Museum, Lettland.
Viðurkenningar frá Blaðaljósmyndarafélagi Íslands:
Myndröð ársins 2022
Fréttamynd ársins 2022
Portretmynd ársins 2022
Myndröð ársins 2021
Daglegt líf mynd ársins 2021
Portretmynd ársins 2019
Daglegt líf mynd ársins 2019
Portretmynd ársins 2018
Myndröð ársins 2018
Mynd ársins 2018
Portretmynd ársins 2017
Myndröð ársins 2017
Mynd ársins 2016
Myndröð ársins 2016
Fréttamynd ársins 2016
Daglegt líf mynd ársins 2016
Myndröð ársins 2015
Daglegt líf mynd ársins 2015
Myndröð ársins 2014
Umhverfismynd ársins 2014
Portretmynd ársins 2009
Meðlimur í :
Blaðaljósmyndarafélag Íslands
Félag Íslanskra samtímaljósmyndara
heidah@heidah.is
sími: 6978663
Allar myndir © Heiða Helgadóttir